Ársfjórðungsskýrsla Nordic Surveillance fyrir Q3 2018


Meðfylgjandi er ársfjórðungsskýrsla eftirlitsviða Nasdaq Nordic fyrir þriðja ársfjórðung 2018. Ársfjórðungsskýrslurnar hafa að geyma upplýsingar um venjubundna starfsemi eftirlitssviða kauphallanna, en einnig greinar er varða þróun eftirlits, reglubreytingar sem og áhugaverðar leiðbeiningar fyrir markaðinn.

Spurningum um efni skýrslunnar svarar Erlendur Hjartarson, eftirliti Nasdaq Iceland. 

Erlendur Hjartarson
Eftirliti Nasdaq Iceland
+354 525 2868


Attachments

Q3 18 Nordic Surveillance Report.pdf