Hagar hf. - Hækkun hlutafjár


Með vísan til tilkynningar sem Hagar hf. (auðkenni: HAGA) birtu opinberlega 30. nóvember 2018 verður skráð hlutafé félagsins í viðskiptakerfi Nasdaq Iceland hf. hækkað þann 4. desember 2018.

 

ISIN IS0000020121
Nafn félags Hagar hf.
Hlutafé fyrir hækkun 1.171.502.190 (1.171.502.190 hlutir)
Hækkun hlutafjár 41.831.651 (41.831.651 hlutir)
Hlutafé eftir hækkun 1.213.333.841 (1.213.333.841 hlutir)
Nafnverð hvers hlutar 1 kr.
Auðkenni HAGA
Orderbook ID 67684