Ríkisreikningur 2018 – Sterk staða ríkissjóðs


Uppgjör ríkisreiknings fyrir árið 2018 hefur nú verið birt og ríkisreikningur sendur Alþingi. Samkvæmt ríkisreikningi var rekstrarafkoman jákvæð um 84 ma.kr til samanburðar við 39 ma.kr. afgang árið 2017. Þessi niðurstaða sýnir glögglega sterka stöðu ríkisfjármálanna. Tekjur námu samtals 828 ma.kr. og rekstrargjöld 780 ma.kr. Hrein fjármagnsgjöld voru neikvæð um 56 ma.kr.  en hlutdeild í afkomu félaga í eigu ríkisins jákvæð um 91 ma.kr.

Viðhengi


Attachments

Ríkisreikningur 2018 birtur Ríkisreikningur_28062019