Fundarboð aðalfundar TM 12. mars 2020 og tillögur stjórnar.


Fyrir mistök féll niður einn dagskárliður í fundarboði sem birtist 18. febrúar 2020, þ.e. kosning endurskoðanda eða endurskoðandafélags.  Leiðrétt dagskrá aðalfundar er því:

  1. Skýrsla stjórnar um starfsemi félagsins á síðastliðnu starfsári.
  2. Ársreikningur félagsins fyrir liðið starfsár ásamt skýrslu endurskoðenda lagður fram til staðfestingar.
  3. Ákvörðun um ráðstöfun tekjuafgangs félagsins.
  4. Tillaga um heimild til kaupa á eigin hlutum.
  5. Ákvörðun um tillögu stjórnar um starfskjarastefnu fyrirtækisins.
  6. Ákvörðun um þóknun til stjórnar, undirnefnda stjórnar og tilnefningarnefndar.
  7. Kosning stjórnar félagsins.
  8. Kosning tveggja nefndarmanna í tilnefningarnefnd.
  9. Kosning endurskoðanda eða endurskoðunarfélags.
  10. Önnur mál löglega fram borin.

Í viðhengi er, auk dagskrár fundarins, að finna tillögur stjórnar TM sem lagðar verða fyrir fundinn.

Viðhengi


Attachments

Tillögur stjórnar TM