Flöggun vegna viðskipta með hluti í TM - uppfærð tilkynning


Uppfærð tilkynning um flöggun frá Stoðum hf. þar sem tekið er fram að atkvæðisréttur félagsins í TM takmarkist við 9,99% uns Fjármálaeftirlitið hefur veitt félaginu heimild til að fara með virkan eignarhlut í TM. Sjá nánar í meðfylgjandi viðhengi.

Viðhengi


Attachments

20200305 - Flöggun - Stoðir - Uppfærð tilkynning