Ársreikningur Garðabæjar


Ársreikningur Garðabæjar fyrir árið 2019 var afgreiddur við síðari umræðu í bæjarstjórn Garðabæjar 2. apríl 2020 í samræmi við 61. gr. sveitarstjórnarlaga.

Frá því að ársreikningurinn var lagður fram til fyrri umræðu í bæjarráði Garðabæjar, þann 17. mars sl., hafa áhrif Covid-19 heimsfaraldursins verið með þeim hætti að gera þarf grein fyrir þeim ársreikningi sveitarfélagsins. Er það gert með umfjöllun í skýrslu bæjarstjóra og bæjarstjórnar og í skýringu 21 þar sem fjallað er um atburði eftir reikningsskiladag.

Með hliðsjón af framangreindu þá er ársreikningur Garðabæjar fyrir árið 2019 endurbirtur.

Viðhengi


Attachments

Ársreikningur Garðabæjar 2019_bæjarstjórn síðari umræða_02042020