Hampiðjan - Framboð til stjórnar


Eftirtaldir aðilar hafa boðið sig fram til setu í stjórn og til stjórnarformennsku á aðalfundi félagsins, sem haldinn verður 29. maí 2020.

Stjórnarformaður:

Vilhjálmur Vilhjálmsson, kt. 141253-4849, Ísalind 2, 201 Kópavogur.

Meðstjórnendur:

Kristján Loftsson, kt. 170343-5499, Laugarásvegi 19, 104 Reykjavík.

Auður Kristín Árnadóttir, kt. 130774-3349, Austurgötu 37, 220 Hafnarfjörður.

Guðmundur Ásgeirsson, kt. 170939-2479, Bollagörðum 12, 170 Seltjarnarnes.

Sigrún Þorleifsdóttir, kt. 210568-2989, Starhólma 8, 200 Kópavogur.

Nánari upplýsingar um frambjóðendur liggja frammi á skrifstofu félagsins.