Origo hf. - Breyting á Fjárhagsdagatali


Reykjavík, 1. júlí 2020

Annar ársfjórðungur færist frá 19. ágúst til 26.ágúst. 

  • 26. ágúst 2020 Annar ársfjórðungur 2020 uppgjör 
  • 21. október 2020 Þriðji ársfjórðungur 2020 uppgjör 
  • 28. janúar 2021 Fjórði ársfjórðungur og ársuppgjör 2020 
  • 4. mars 2021 Aðalfundur vegna 2020 


Nánari upplýsingar 

Gunnar Petersen framkvæmdastjóri fjármálasviðs í síma 825-9001 eða gp@origo.is