Brim hf. hefur sagt upp samningi sínum við Íslandsbanka hf. um viðskiptavakt og tekur uppsögnin gildi fyrir opnun markaða 9. júlí. Brim hefur gert samning við Kviku banka hf. og Landsbankann hf um viðskiptavakt fyrir félagið.
Nánari upplýsingar veitir: Inga Jóna Friðgeirsdóttir fjármálastjóri, s: 858-1170