Ársreikningur ÍL-sjóðs 2022 hefur verið birtur.
Ársreikningurinn dregur fram neikvæða stöðu sjóðsins en eigið fé hans er neikvætt um 230,7 ma.kr.
Í skýringu 26. kemur fram að mat á upplausnarvirði eigna og skulda sjóðsins m.v. 31. desember 2022 er 81,4 ma.kr. og endurspeglar það skuldbindingu ríkissjóðs vegna einfaldrar ábyrgðar hans.
Viðhengi