Icelandair: Breyting á verulegum hlut atkvæðisréttar


Meðfylgjandi er flöggunartilkynning frá Íslandsbanka hf. þar sem staðfest er að sameiginlegt atkvæðamagn Íslandsbanka hf. og sjóða í stýringu Íslandssjóða hf. í Icelandair Group hf. nemur 4.193.889.813 sem samsvarar 4,97% af atkvæðamagni í Icelandair Group (mörk: undir 5%) vegna sölu hluta.

Viðhengi



Attachments

Flöggun Íslandsbanki - ICEAIR_12092023