Orkuveita Reykjavíkur (OR) vekur athygli á tilkynningu Ljósleiðarans, sem alfarið er í eigu OR, sem birt er í dag varðandi samþykki á hlutafjáraukningu félagsins og veitingu umboðs.
Tengiliður:
Sævar Freyr Þráinsson
forstjóri OR
saevar.freyr.thrainsson@or.is