Orkuveita Reykjavíkur – Birting grunnlýsingar


Orkuveita Reykjavíkur (OR; Reykjavík Energy) hefur birt viðfesta Grunnlýsingu skuldabréfa og víxla án eigendaábyrgðar, dagsetta 18. september 2023. Lýsingin er staðfest af Fjármálaeftirliti Seðlabanka Íslands með viðfestu bréfi, dags. 19. september 2023, og skoðast sem hluti af grunnlýsingunni.
Gögnin verða einnig birt á vefsíðu útgefanda, www.or.is og má nálgast þau þar á gildistíma grunnlýsingarinnar og hjá útgefanda á skrifstofu félagsins að Bæjarhálsi 1 í Reykjavík.
Fossar fjárfestingarbanki hf. hafði umsjón með því ferli að fá viðaukann við grunnlýsinguna staðfestan hjá Fjármálaeftirliti Seðlabanka Íslands.

Tengiliður:
Benedikt K. Magnússon
framkvæmdastjóri fjármála OR
benedikt.k.magnusson@or.is

Viðhengi



Attachments

Grunnlysing Orkuveitu Reykjavikur - sept 2023 Stadfestingarbref Orkuveita Reykjavikur - sept 2023