Sjóvá: Reglubundin tilkynning um kaup á eigin bréfum í samræmi við endurkaupaáætlun


Í viku 43 keyptu Sjóvá-Almennar tryggingar hf. (Sjóvá) 912.963 eigin hluti að kaupverði 30.075.001 kr. eins og nánar er greint frá hér á eftir:

DagsetningTímiKeyptir hlutirViðskiptaverð (gengi)Kaupverð (kr.)
25.10.202314:07:27450.00032,4014.580.000
26.10.202309:48:0912.96332,40420.001
27.10.202310:25:0720.00033,50670.000
27.10.202313:45:2518.11633,50606.886
27.10.202313:45:2818.11633,50606.886
27.10.202314:40:52200.00033,506.700.000
27.10.202314:41:229.66833,50323.878
27.10.202314:46:2424.00033,50804.000
27.10.202314:59:5010.00033,50335.000
27.10.202315:02:3110.00033,50335.000
27.10.202315:03:13140.10033,504.693.350
Samtals 912.963 30.075.001
     

Er hér um að ræða kaup félagsins á eigin hlutum í samræmi við endurkaupaáætlun félagsins sem tilkynnt var um í Kauphöll þann 29.08.2023.

Sjóvá átti 19.908.518 eigin hluti fyrir viðskiptin og eiga að þeim loknum 20.821.481 eigin hluti eða sem nemur 1,77% af útgefnum hlutum í félaginu.

Sjóvá hefur keypt samtals 6.371.217 eigin hluti samkvæmt áætluninni eða sem nemur 0,54% af útgefnum hlutum í félaginu og nemur heildarkaupverð þeirra 210.114.459 kr. Endurkaup samkvæmt áætluninni munu nema að hámarki 7.352.941 hlutum þannig að eigin hlutir nemi að hámarki 1,85% af útgefnum hlutum í félaginu. Heildarkaupverð má þó ekki vera hærra en 250.000.000 kr. Endurkaupaáætlunin er í gildi til og með 10. september 2024, nema skilyrði um hámarkskaup verði uppfyllt fyrir þann tíma.

Framkvæmd endurkaupaáætlunarinnar verður í samræmi við lög um hlutafélög nr. 2/​1995, 5. gr. reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) um markaðssvik nr. 596/2014, sem og framselda reglugerð framkvæmdastjórnarinnar 2016/1052, samanber lög um aðgerðir gegn markaðssvikum nr. 60/2021.

Nánari upplýsingar veitir:

Davíð Scheving Thorsteinsson í síma 869-8109 eða á netfangið fjarfestar@sjova.is