Hampiðjan hf  - Fjárhagsdagatal 2024


Hampiðjan mun halda aðalfundi og birta árshluta- og ársuppgjör félagsins samkvæmt þessu fjárhagsdagatali.

Fjárhagsdagatal 2024:

07.03.2024 Fjórði ársfjórðungur 2023 ásamt ársuppgjöri 2023
22.03.2024 Aðalfundur
23.05.2024 Fyrsti ársfjórðungur 2024 - árshlutauppgjör
29.08.2024 Annar ársfjórðungur 2024 - árshlutauppgjör
21.11.2024 Þriðji ársfjórðungur    2024 - árshlutauppgjör
06.03.2025 Fjórði ársfjórðungur 2024 - ásamt ársuppgjöri 2023
21.03.2025 Aðalfundur

Áður birt dagatal fyrir fjárhagsárið 2023 er óbreytt:

Vinsamlegast athugið að dagsetningarnar eru birtar með fyrirvara um breytingar og upplýsingar varðandi fjárfestakynningar verða birtar þegar nær dregur uppgjörsdagsetningum. Birting fjárhagsupplýsinga mun eiga sér stað eftir lokun markaða.

Frekari upplýsingar veitir Hjörtur Erlendsson forstjóri í síma 664 3361.