VÍS: Aðalfundur Vátryggingafélags Íslands 21. mars 2024


Stjórn Vátryggingafélags Íslands hf. boðar til aðalfundar í félaginu sem haldinn verður fimmtudaginn 21. mars 2024 kl. 16:00 í höfuðstöðvum félagsins að Ármúla 3, Reykjavík, auk þess sem boðið verður upp á rafræna þátttöku.

Fundarboð með nánari upplýsingum um dagskrá aðalfundar ásamt tillögum stjórnar, starfskjarastefnu, skýrslu tilnefningarnefndar og kynningu á nýju nafni móðurfélags má finna í meðfylgjandi viðhengjum.

Nánari upplýsingar veitir Erla Tryggvadóttir, samskiptastjóri, í s. 660 5260 eða með tölvupósti fjarfestatengsl@vis.is 

Viðhengi



Attachments

Aðalfundarboð_2024 Skýrsla tilnefningarnefndar VÍS 2024 Starfskjarastefna-2024 Kynning á nýju nafni móðurfélags Ályktunartillögur stjórnar til aðalfundar-2024