Framboð til stjórnar Brims hf. á aðalfundi félagsins 21. mars 2024



Eftirtaldir einstaklingar bjóða sig fram í kjöri til stjórnar Brims hf. á aðalfundi félagsins 21. mars 2024

Anna G. Sverrisdóttir

Hjálmar Þór Kristjánsson

Kristján Þ. Davíðsson

Kristrún Heimisdóttir

Magnús Gústafsson

Þar sem frambjóðendur eru jafnmargir og þeir stjórnarmenn sem á að kjósa á fundinum og samsetning stjórnar fullnægir ákvæðum laga og samþykkta félagsins um kynjahlutföll er sjálfkjörið í stjórnarsætin fimm.

Nánari upplýsingar um frambjóðendur liggja frammi á skrifstofu félagsins, í meðfylgjandi viðhengi og á heimasíðu félagsins www.brim.is/is/fjarfestar/adalfundur


Viðhengi



Attachments

Brim_adalfundur_2024_frambjóðendur til stjornar