Landsbankinn hf.: Tilkynning um frestun aðalfundar Landsbankans 2024


Á fundi bankaráðs Landsbankans hf. þann 19. mars 2024 var ákveðið að fresta aðalfundi bankans, sem vera átti miðvikudaginn 20. mars 2024. Að höfðu samráði við Bankasýslu ríkisins var ákveðið að halda aðalfundinn föstudaginn 19. apríl kl. 16.00.