Kvika banki hf.: Aðalfundur 21. mars 2024 – ályktunartillaga Gildis lífeyrissjóðs varðandi tilnefningarnefnd


Meðfylgjandi er ályktunartillaga frá Gildi lífeyrissjóði til leiðbeiningar fyrir stjórn sem borin verður undir atkvæði hluthafa undir dagskrárliðnum önnur mál á aðalfundi Kviku banka hf. þann 21. mars nk. Ályktunartillagan, ásamt öllum öðrum gögnum fyrir aðalfundinn, er einnig aðgengileg á kvika.is/agm.

Viðhengi



Attachments

Ályktunartillaga Gildis á aðalfundi Kviku 2024