Ársreikningurinn dregur fram neikvæða stöðu sjóðsins en eigið fé hans er neikvætt um 254,2 ma.kr.
Í skýringu 25. kemur fram að mat á upplausnarvirði eigna og skulda sjóðsins m.v. 31. desember 2023 er 128,1 ma.kr. og endurspeglar það skuldbindingu ríkissjóðs vegna einfaldrar ábyrgðar hans.
Viðhengi