REITIR: Leiðrétting flöggunartilkynningar - Stefnir hf.


Í tilkynningu sem birt var fyrr í dag um flöggun frá Stefni hf. sem sjá má hér, var ranglega sagt að farið væri yfir 5% eignarhlut í Reitum.

Hið rétta er að farið er undir 5% eignarhlut í Reitum, sbr. meðfylgjandi tilkynningu, og leiðréttist það hér með.

Viðhengi



Attachments

REITIR - Flöggun - 3.5.2024 - Stefnir