Útgerðarfélag Reykjavíkur hf. - Niðurstöður aðalfundar 13.5.2024


Ársreikningur ÚR vegna rekstrarárs 2023 var samþykktur af hálfu aðalfundar.
Tillaga stjórnar um arðgreiðslu upp á 8.300.000 EUR var samþykkt af hálfu aðalfundar.
Endurskoðun BT ehf. kt. 690118-1730 var kjörin endurskoðandi félagsins.

Hjálmar Þór Kristjánsson, Rebekka Guðmundsdóttir og Guðmundur Kristjánsson voru kosinn í stjórn ÚR.

Nánari upplýsingar veitir:
Runólfur Viðar Guðmundsson, framkvæmdastjóri, í síma 580-4200 eða rvg@urseafood.is