Þriðji ársfjórðungur 2024
- Útgáfa ríkisbréfa á árinu 2024 verður aukin um 30 ma.kr. að söluvirði frá fyrri áætlun.
- Á þriðja ársfjórðungi verða boðin til sölu ríkisbréf fyrir 25-35 ma.kr. að söluvirði.
- Flokkar sem mögulega verða boðnir út eru allir flokkar ríkisbréfa og mun stærð flokka og markaðsaðstæður ráða því hvort og þá hversu mikið verður selt í hverjum flokki.
Viðhengi