Kaldalón hf.: Birting grunnlýsingar

Reykjavik, Iceland


Kaldalón hf., kt. 490617-1320, Ingólfsstræti 3, 101 Reykjavík, Íslandi hefur birt grunnlýsingu í tengslum við 30.000.000.000 króna útgáfuramma skuldabréfa og víxla félagsins. Grunnlýsingin sem er dagsett 24. júlí 2024 hefur verið staðfest af Fjármálaeftirliti Seðlabanka Íslands.

Grunnlýsingin sem er á íslensku er birt með rafrænum hætti á vef Kaldalóns, kaldalon.is/fjarfestar.

Nánari upplýsingar veitir:
Jón Þór Gunnarsso, forstjóri
kaldalon@kaldalon.is