Kaldalón hf.: Reglubundin tilkynning um kaup á eigin bréfum í viku 32 í samræmi við endurkaupaáætlun og leiðrétting á tilkynningu vegna kaupa í viku 30

Reykjavik, Iceland


Hér er að neðan má sjá leiðréttingu vegna þegar tilkynntra kaupa á eigin bréfum vegna viku 30. Þá fylgja upplýsingar um endurkaup í viku 32. 

Í viku 32 árið 2024 keypti Kaldalón hf. 850.000 eigin hluti að kaupvirði kr. 14.152.500 skv. sundurliðun hér á eftir;

VikaDagsetningTímiMagnVerðKaupverðEigin hlutir eftir viðskipti
Vika 326.8.202415:16850.00016,6514.152.50011.422.300


Í viku 30 árið 2024 keypti Kaldalón hf. 4.250.000 eigin hluti að kaupvirði kr. 71.484.771 skv. sundurliðun hér á eftir;

VikaDagsetningTímiMagnVerðKaupverðEigin hlutir eftir viðskipti
Vika 3022.7.20249:51850.00016,914.365.0006.007.489
Vika 3023.7.202413:26850.00016,8514.322.5006.857.489
Vika 3024.7.20249:53850.00016,8514.322.5007.707.489
Vika 3025.7.202413:12850.00016.7514.237.5008.557.489
Vika 3026.7.20249:32837.34516,7514.025.5299.394.834
Vika 3026.7.20249:348.06816,75135.1399.402.902
Vika 3026.7.202415:164.58716,776.6039.407.489
   4.250.000 71.484.771 

Viðskiptin eru samkvæmt endurkaupaáætlun Kaldalóns hf. sem tilkynnt var um í Kauphöll Íslands hf. þann 2. júlí 2024. Endurkaup núna samkvæmt áætluninni munu að hámarki ná 17.000.000 hluta, þó þannig að fjárhæð endurkaupanna verði ekki meiri en kr. 300.000.000. Framkvæmd áætlunarinnar hófst miðvikudaginn 3. júlí 2024 og mun áætlun vera í gildi þar til öðru hvoru framangreindra viðmiða um magn eða fjárhæð er náð, en þó ekki lengur en til 31. desember 2024.

Í viku 32 átti Kaldalón hf. 10.579.800 eigin hluti fyrir viðskiptin. Í vikunni afhenti félagið 7.500 eigin hluti sem hluta af uppgjöri á eldri skuldbindingu félagsins þess efnis. Í lok viku 32 átti Kaldalón hf. 11.422.300 eigin hluti eða sem nemur 1,02% af útgefnum hlutum í félaginu.

Kaldalón hefur keypt samtals 11.372.311 eigin hluti samkvæmt áætluninni eða sem nemur 1,02% af útgefnum hlutum í félaginu og nemur heildarkaupverð þeirra kr. 190.852.364.

Framkvæmd endurkaupaáætlunarinnar verður í samræmi við lög um hlutafélög nr. 2/1995, 5. gr. reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 596/2014 um markaðssvik, sem hefur lagagildi hér á landi sbr. lög nr. 60/2021 um aðgerðir gegn markaðssvikum, sem og framselda reglugerð framkvæmdastjórnarinnar 2016/1052/EB sem hefur að geyma tæknilega skilmála varðandi endurkaupáætlanir.


Nánari upplýsingar veitir,
Jón Þór Gunnarsson, forstjóri
kaldalon@kaldalon.is