Kaldalón hf.: Kynningarfundur fyrir uppgjör fyrri árshelmings 2024

Reykjavik, Iceland


Kaldalón hf. mun birta uppgjör fyrri árshelmings 2024 eftir lokun markaða fimmtudaginn 29. ágúst.

Fjárfestakynning vegna uppgjörsins verður haldin föstudaginn 30. ágúst kl. 08:30 á Grand Hótel, Sigtúni 28. Húsið opnar kl 08:15.

Á fundinum munu stjórnendur fara yfir starfsemina á árinu, árshlutauppgjör og framtíðarhorfur. Við upphaf fundar verður kynningarefnið jafnframt aðgengilegt á vefsíðu Kaldalóns.

Nánari upplýsingar veitir Jón Þór Gunnarsson, forstjóri
kaldalon@kaldalon.is