Heimar hf.: Breytingartillaga til hluthafafundar 30. ágúst 2024


Hluthafafundur Heima hf. verður haldinn föstudaginn 30. ágúst 2024 kl. 12:15 á skrifstofu félagsins í Smáralind að Hagasmára 1, 201 Kópavogi.

Meðfylgjandi breytingartillaga hefur borist frá Gildi-Lífeyrissjóð vegna dagskrárliðar 2 um tillögu stjórnar um kaupréttaráætlun fyrir stjórnendur. Breytingartillagan verður tekin fyrir á hluthafafundinum undir fyrrgreindum lið. 

Viðhengi



Attachments

Breytingartillaga Gildis á hluthafafundi Heima 30.8.2024