Meðfylgjandi má sjá niðurstöður hluthafafundar Haga hf. sem haldinn var á Hilton Reykjavík Nordica þann 30. ágúst 2024. Fundurinn hófst kl. 10:00. Á dagskrá fundarins var tillaga stjórnar um kaupréttarkerfi. Niðurstaðan var svohljóðandi:
- Tillaga stjórnar um kaupréttarkerfi
Breytingartillaga stjórnar Haga hf. við breytingartillögu Gildis-lífeyrissjóðs var samþykkt með 58,8% atkvæða.