Sex mánaða uppgjör Garðabæjar sýnir sterka fjárhagsstöðu


Árshlutauppgjör fyrir fyrstu sex mánuði ársins  sýnir sterka fjárhagsstöðu sveitarfélagsins Garðabæjar.  

Samkvæmt 6 mánaða uppgjöri Garðabæjar er niðurstaða samstæðureiknings A og B hluta jákvæð um 93 m.kr.

Rekstrartekjur nema 14.299 m.kr., rekstrargjöld 11.930 m.kr. og afskriftir 883 m.kr.

Rekstrarniðurstaða án fjármagnsgjalda er 1.486 m.kr. og fjármagnsgjöld nema 1.391 m.kr.

Framlegðarhlutfall er 16.6%, veltufé frá rekstri er 846 m.kr. og skuldaviðmið er 102,1%.

Viðhengi



Attachments

Bæjarráð020924