Þann 16. september 2024 birti Langisjór ehf. auglýsingu í dagblaði þar sem boðað var að tilboðsyfirlit vegna yfirtökutilboðs Langasjávar ehf. til hluthafa Eikar fasteignafélags hf. yrði birt 20. september 2024. Tilboðsyfirlitið ásamt kynningu á yfirtökutilboðinu má finna í viðhengi.
Tilboðsyfirlitið og önnur gögn verða einnig aðgengileg á heimasíðu umsjónaraðila yfirtökutilboðsins, Arion banka, á slóðinni www.arionbanki.is/eik og munu hluthafar sem hyggjast taka tilboðinu geta samþykkt það rafrænt á sömu heimasíðu.
Frekari upplýsingar veitir Verðbréfaþjónusta Arion banka í síma 444-7000 eða tölvupósti eik@arionbanki.is
Eik fasteignafélag hf.: Official Offer Document and presentation in relation to the takeover offer of Langisjór ehf. to shareholders of Eik fasteignafélag hf.
On 16 September 2024 Langisjór ehf. published a newspaper advertisement announcing that an offer document in relation to the takeover offer from Langisjór ehf. to shareholders of Eik fasteignafélag hf. would be published on 20 September 2024. The offer document along with a presentation on the takeover offer may be found attached, in Icelandic only.
The offer document along with other related documentation and information is accessible on Arion Bank’s website, at www.arionbanki.is/eik, where shareholders who intend to accept the offer will be able to do so electronically.
For further information, please contact Arion Bank Corporate Finance by phone +354 444 7000 or by email eik@arionbanki.is
Viðhengi