Fjármálaeftirlit Seðlabanka Íslands hefur samþykkt að Skagi (Vátryggingafélag Íslands hf.) fari með virkan eignarhlut í Íslenskum verðbréfum hf. og ÍV sjóðum hf. („ÍV“)
Öllum fyrirvörum vegna kaupa Skaga á ÍV hefur nú verið aflétt. Unnið er að frágangi kaupanna og horft er til þess að sú vinna klárist á næstu dögum.
Frekari upplýsingar veitir:
Haraldur I. Þórðarson, forstjóri Skaga, í síma 832 4001 og með tölvupósti á