Eftirfarandi er áætlun Reita fasteignafélags hf. um birtingu uppgjöra og aðalfundi félagsins:
Birting stjórnendauppgjörs fyrir 2024 | 27. janúar 2025 |
Ársuppgjör, ársskýrsla og sjálfbærniupplýsingar 2024 | 3. mars 2025 |
Aðalfundur 2025 | 2. apríl 2025 |
Afkoma 1. ársfjórðungs 2025 | 12. maí 2025 |
Afkoma 2. ársfjórðungs 2025 | 21. ágúst 2025 |
Afkoma 3. ársfjórðungs 2025 | 10. nóvember 2025 |
Birting stjórnendauppgjörs fyrir 2025 | 26. janúar 2026 |
Ársuppgjör, ársskýrsla og sjálfbærniupplýsingar 2025 | 2. mars 2026 |
Aðalfundur 2026 | 25. mars 2026 |
Birting fjárhagsupplýsinga mun eiga sér stað eftir lokun markaða. Ofangreindar dagsetningar eru birtar með fyrirvara um breytingar.
Upplýsingar veitir Einar Þorsteinsson, fjármálastjóri, í síma 669 4416, eða í gegnum netfangið einar@reitir.is