Ársáætlun í lánamálum ríkissjóðs 2025


  • Áætlað er að útgáfa ríkisbréfa nemi 180 ma.kr. að söluvirði árið 2025.
  • Fyrirhugað er að gefa út nýjan óverðtryggðan ríkisbréfaflokk með gjalddaga 2038 og tvo nýja verðtryggða ríkisbréfaflokka með gjalddaga 2029 og 2044. Stærð flokka og markaðsaðstæður munu ráða því hversu mikið verður selt í einstökum flokkum ríkisbréfa.
  • Til greina kemur að mæta fjárþörf ríkissjóðs á árinu að hluta til með hagnýtingu erlendra innstæðna hjá Seðlabanka Íslands.

Viðhengi



Attachments

Ársáætlun 2025