Fjárhagsdagatal Eimskips 2026


Fjárhagsdagatal Eimskips 2026

Birting stjórnendauppgjörs fyrir árið 2025     28. janúar 2026
Fjórði ársfjórðungur 2025, ársuppgjör og sjálfbærniupplýsingar3. mars 2026
Aðalfundur 202626. mars 2026
Fyrsti ársfjórðungur 20265. maí 2026
Annar ársfjórðungur 202625. ágúst 2026
Þriðji ársfjórðungur 202613. nóvember 2026
Birting stjórnendauppgjörs fyrir árið 2026          2. febrúar 2027
Fjórði ársfjórðungur 2026, ársuppgjör og sjálfbærniupplýsingar9. mars 2027
Aðalfundur 2027 1. apríl 2027


Fjárhagsupplýsingar verða birtar eftir lokun markaða.
Dagsetningarnar eru birtar með fyrirvara um breytingar.

Nánari upplýsingar veitir Guðbjörg Birna Björnsdóttir, forstöðumaður fjárstýringar og fjárfestatengsla á investors@eimskip.com


Recommended Reading