Latest News and Press Releases
Want to stay updated on the latest news?
-
Áætlað er að birta ársreikning Akureyrarkaupstaðar fyrir árið 2015, í viku 15....
-
Fjárhagsáætlun Akureyrarbæjar fyrir árið 2016 var lögð fram í bæjarráði Akureyrar í dag. Rekstarafkoma A- og B hluta er áætluð jákvæð um 367,5 milljónir króna eftir fjármagnsliði og tekjuskatt....
-
Akureyrarbær, í samstarfi við Íslensk verðbréf hf., hélt þriðjudaginn 22. september útboð á skuldabréfum í stækkuðum skuldabréfaflokki sveitarfélagsins, AKU 10 1. Alls bárust tilboð að...
-
Akureyrarbær, í samstarfi við verðbréfamiðlun Íslenskra verðbréfa, mun þann 22. september næstkomandi bjóða til sölu skuldabréfið AKU 10 1 sem er stækkanlegur skuldabréfaflokkur sveitarfélagsins....
-
Leiðrétting : Tilkynning átti að birtast undir Mosfellsbæ. Fyrirhugað er að birta ársreikning Mosfellsbæjar fyrir árið 2014, í viku 16...
-
Fyrirhugað er að birta ársreikning Mosfellsbæjar fyrir árið 2014, í viku 16...
-
Rekstur samstæðu Akureyrarbæjar var viðunandi á árinu og varð rekstrarafgangur meiri en áætlanir höfðu gert ráð fyrir. Rekstur Aðalsjóðs var þó þungur. Skuldir lækkuðu um 745 milljónir króna....
-
Áætlað birting ársreiknings Akureyrarkaupstaðar fyrir árið 2014 er í viku 13. Ársreikningurinn verður kynntur í bæjarráði og tekinn til fyrri umræðu í bæjarstjórn þann 7. apríl. Síðari...
-
Fjárhagsáætlun Akureyrarbæjar fyrir árið 2015 var lögð fram í bæjarstjórn Akureyrar í dag. Rekstarafkoma A- og B hluta er áætluð jákvæð um 437,7 milljónir króna eftir fjármagnsliði og tekjuskatt....
-
Ársreikningurinn er settur fram samkvæmt reikningsskilum sveitarfélaga. Starfseminni er skipt upp í tvo hluta, A-hluta annars vegar og B-hluta hins vegar. Til A-hluta telst starfsemi sem að hluta...