Brim: Fjárhagsdagatal ársins 2024
December 21, 2023 07:40 ET
|
Brim hf.
Brim mun halda aðalfund og birta árshluta- og ársuppgjör samkvæmt neðangreindu fjárhagsdagatali fyrir árið 2024. Ársuppgjör 2023 22. febrúar 2024 Aðalfundur...
Uppgjör Brims á þriðja ársfjórðungi
November 16, 2023 10:59 ET
|
Brim hf.
Starfsemin á 3F2023 Makrílveiðar félagsins hófust í lok júní og gengu vel. Skipin Venus, Víkingur og Svanur voru með samstarf um veiðarnar þar sem aflanum var dælt í eitt skipanna þangað til það náði...
Brim hf. kaupir hlut Sjávarsýn ehf. í Iceland Seafood International hf.
September 24, 2023 18:05 ET
|
Brim hf.
Brim hf. kaupir hlut Sjávarsýn ehf. í Iceland Seafood International hf. Brim hf. hefur gert samkomulag um kaup á hlut Sjávarsýnar ehf. í Iceland Seafood International hf. Um er að ræða 10,83% hlut,...
Uppgjör Brims á öðrum ársfjórðungi 2023
August 24, 2023 11:40 ET
|
Brim hf.
Starfsemin á 2F 2023 Að lokinni loðnuvertíð snéru uppsjávarskip félagsins sér að kolmunnaveiðum og lönduðu 30.000 tonnum af kolmunna á öðrum ársfjórðungi. Kolmunninn var unninn í...
Brim: Kynningarfundur fyrir uppgjör annars ársfjórðungs fimmtudaginn 24. ágúst.
August 22, 2023 10:57 ET
|
Brim hf.
Brim hf. mun birta uppgjör fyrir annan ársfjórðung 2023 eftir lokun markaða fimmtudaginn 24. ágúst. Kynningarfundur fyrir markaðsaðila og fjárfesta verður haldinn fimmtudaginn 24. ágúst klukkan...
Breyting á skipastól, frystitogarar
July 28, 2023 09:44 ET
|
Brim hf.
Brim hf. hefur keypt frystitogarann Tuukkaq frá Grænlandi, af Tuukkaq Trawl AS sem er hlutdeildarfélag Royal Greenland AS. Kaupverð er 148 mDKK. Tuukkaq var smíðaður árið 2001 í Noregi og er 66,4...
Botnfiskvinnsla Brims hf. sameinuð í Reykjavík
July 27, 2023 09:21 ET
|
Brim hf.
Áformað er að sameina botnfiskvinnslu Fiskvinnslunnar Kambs ehf. í Hafnarfirði við botnfiskvinnslu Brims hf. í Norðurgarði í Reykjavík. Áætlað er að hætta fiskvinnslu í Hafnarfirði í síðasta lagi 30....
Brim hf. secures EUR 220m sustainability-linked loan facility
June 15, 2023 07:36 ET
|
Brim hf.
Brim hf. secures EUR 220m sustainability-linked loan facility Brim hf. has signed a syndicated senior secured loan facility of 220 million EUR to refinance previous loan facility. The lenders...
Brim semur um 33 milljarða króna sjálfbærnitengt sambankalán
June 15, 2023 07:36 ET
|
Brim hf.
Brim semur um 33 milljarða króna sjálfbærnitengt sambankalán Brim hf. hefur undirritað samning um 33 milljarða króna sambankalán til að endurfjármagna eldra lán. Lánveitendur eru þrír...
Uppgjör Brims á fyrsta ársfjórðungi 2023
May 17, 2023 12:12 ET
|
Brim hf.
Starfsemin á 1F2023 Uppsjávarveiðar skipa Brims hófust í janúar með veiðum á kolmunna í færeyskri lögsögu en um 19 þús. tonn af kolmunna veiddust og var landað í fiskimjölsverksmiðju félagsins á...