Latest News and Press Releases
Want to stay updated on the latest news?
-
Starfsemin á 2F 2023 Að lokinni loðnuvertíð snéru uppsjávarskip félagsins sér að kolmunnaveiðum og lönduðu 30.000 tonnum af kolmunna á öðrum ársfjórðungi. Kolmunninn var unninn í...
-
Brim hf. mun birta uppgjör fyrir annan ársfjórðung 2023 eftir lokun markaða fimmtudaginn 24. ágúst. Kynningarfundur fyrir markaðsaðila og fjárfesta verður haldinn fimmtudaginn 24. ágúst klukkan...
-
Brim hf. hefur keypt frystitogarann Tuukkaq frá Grænlandi, af Tuukkaq Trawl AS sem er hlutdeildarfélag Royal Greenland AS. Kaupverð er 148 mDKK. Tuukkaq var smíðaður árið 2001 í Noregi og er 66,4...
-
Áformað er að sameina botnfiskvinnslu Fiskvinnslunnar Kambs ehf. í Hafnarfirði við botnfiskvinnslu Brims hf. í Norðurgarði í Reykjavík. Áætlað er að hætta fiskvinnslu í Hafnarfirði í síðasta lagi 30....
-
Brim hf. secures EUR 220m sustainability-linked loan facility Brim hf. has signed a syndicated senior secured loan facility of 220 million EUR to refinance previous loan facility. The lenders...
-
Brim semur um 33 milljarða króna sjálfbærnitengt sambankalán Brim hf. hefur undirritað samning um 33 milljarða króna sambankalán til að endurfjármagna eldra lán. Lánveitendur eru þrír...
-
Starfsemin á 1F2023 Uppsjávarveiðar skipa Brims hófust í janúar með veiðum á kolmunna í færeyskri lögsögu en um 19 þús. tonn af kolmunna veiddust og var landað í fiskimjölsverksmiðju félagsins á...
-
Viðskiptum vegna kaupa Brim hf. á 50% hlut í Polar Seafood Danmark eru fullfrágengin með því að allir fyrirvarar hafa verið uppfylltir, sbr. tilkynningu til Kauphallarinnar 21. október 2022. Frekari...
-
Niðurstöður aðalfundar 23. mars 2023 Aðalfundur samþykkti ársreikning félagsins. Fundurinn samþykkti eftirtaldar tillögur: Tillaga um greiðslu arðs Samþykkt að arðgreiðsla á árinu 2023 vegna...
-
Eftirtaldir einstaklingar bjóða sig fram í kjöri til stjórnar Brims hf. á aðalfundi félagsins 23. mars 2023 Anna G. Sverrisdóttir Hjálmar Þór Kristjánsson Kristján Þ. Davíðsson Kristrún...