Latest News and Press Releases
Want to stay updated on the latest news?
-
Vísað er til tilkynningar Eikar fasteignafélags hf. („Eik“ eða „félagið“), dags. 3. október sl., um að frestur til ógildingar Samkeppniseftirlitsins vegna kaupa á Festingu hf. væri liðinn. Félaginu...
-
Vísað er til tilkynningar Eikar fasteignafélags hf. („Eik“ eða félagið“), dags. 23. maí 2025, um kaup félagsins á öllu hlutafé Festingar hf. („Festing“) þar sem fram kemur að kaupin væru gerð með...
-
Á aðalfundi Eikar fasteignafélags hf. þann 10. apríl 2025 var samþykkt að skipta arðgreiðslu félagsins fyrir árið 2024 í tvo hluta. Fyrri hluti var greiddur út 23. apríl sl. Fjárhæð seinni hluta...
-
PricewaterhouseCoopers ehf. („PwC“) hefur staðfest að skuldabréfaflokkarnir EIK 25 1, EIK 100346, EIK 100327, EIK 161047, EIK 050749, EIK 050726, EIK 050734, EIK 141233 og EIK 150536 standast öll...
-
Eik fasteignafélag hf. hefur tekið upp nýtt skipurit í kjölfar skipulagsbreytinga sem gildir frá og með deginum í dag. Markmið breytinganna er að setja þjónustu við viðskiptavini í forgrunn ásamt því...
-
The Interim Consolidated Financial Statements of Eik fasteignafélag hf. for the period 1 January to 30 June 2025 were approved by the Company’s Board of Directors and CEO on 13 August 2025. The main...
-
Árshlutareikningur Eikar fasteignafélags hf. fyrir tímabilið 1. janúar til 30. júní 2025 var samþykktur af stjórn og forstjóra félagsins þann 13. ágúst 2025. Helstu niðurstöður árshlutareikningsins...
-
Eik fasteignafélag hf. mun birta uppgjör fyrir fyrstu sex mánuði ársins 2025 eftir lokun markaða miðvikudaginn 13. ágúst n.k. Kynningarfundur verður haldinn á skrifstofu félagsins við Smáratorg 3, 18....
-
Sjá meðfylgjandi tilkynningu. Viðhengi Sniðmát fyrir tilkynningu og opinbera birtingu viðskipta.. - Gunnar Þór Gíslason (4) ...
-
Í dag hefur Eik fasteignafélag hf. („Eik“ eða „félagið“) undirritað kaupsamning um kaup á öllu hlutafé í Festingu hf. en félagið tilkynnti þann 28. nóvember 2024 um samkomulag um einkaviðræður vegna...