Latest News and Press Releases
Want to stay updated on the latest news?
-
Eftirtaldir aðilar hafa boðið sig fram til setu í stjórn og til stjórnarformennsku á aðalfundi félagsins, sem haldinn verður 21. mars 2025. Stjórnarformaður: Vilhjálmur Vilhjálmsson Meðstjórnendur:...
-
Dagskrá: 1. Skýrsla stjórnar félagsins um starfsemina árið 2024. 2. Staðfesting ársreiknings og ráðstöfun hagnaðar reikningsársins 2024. 3. Ákvörðun um þóknun til...
-
Í tengslum við greiðslu kaupauka til tiltekinna lykilstarfsmanna, sem skilyrtir voru við að nýttir yrðu til kaupa á hlutum í félaginu, hefur félagið selt eigin hluti að nafnvirði kr. 1.000.000 á...
-
Meðfylgjandi eru tilkynningar um viðskipti stjórnenda Viðhengi Sniðmát fyrir tilkynningu og opinbera birtingu viðskipta.. - Árni Skúlason ...
-
Lykilstærðir Allar fjárhæðir í evrum og samanburðartölur í sviga. Árið 2024 Rekstrartekjur ársins voru 318,8 m€ (322,1 m€)EBITDA af reglulegri starfsemi var 37,4 m€ (37,5 m€)Hagnaður ársins nam...
-
Hampiðjan hf. mun birta ársuppgjör 2024 eftir lokun markaða fimmtudaginn 6 mars. Fjárfestakynning verður haldin sama dag, klukkan 16:15 í höfuðstöðvum félagsins að Skarfagörðum 4. Kynningunni verður...
-
Aðalfundur Hampiðjunnar hf. verður haldinn að Skarfagörðum 4, Reykjavík, föstudaginn 21. mars 2025 og hefst klukkan 16:00. Á dagskrá fundarins verður: 1. Skýrsla stjórnar félagsins um...
-
Sjá meðfylgjandi flöggunartilkynningu frá LSR lífeyrissjóði. Viðhengi 20250221 - LSR A HAMP - FLÖGGUN ...
-
Hampiðjan hf. has signed today, few minutes ago, an agreement to acquire a 75.1% stake in the Indian net and rope manufacturing company Kohinoor Ropes Pvt. Ltd.. Various formalities remain to be...
-
Hampiðjan hf. hefur í dag, fyrir nokkrum mínútum síðan, undirritað samning um kaup á 75,1% hlut í indverska neta- og kaðlaframleiðslufyrirtækinu Kohinoor Ropes Pvt. Ltd. Eftir er að ganga frá ýmsum...