Latest News and Press Releases
Want to stay updated on the latest news?
-
Sjá meðfylgjandi tilkynningu um flöggun frá Lífeyrissjóði verzlunarmanna þar sem farið er undir 10% eignarhlut í Regin hf. Viðhengi Reginn hf. - Flöggun -...
-
Sjá meðfylgjandi tilkynningu um flöggun frá Stefni hf. þar sem farið er yfir 5% eignarhlut í Regin hf. Viðhengi Reginn hf. - Flöggun - Stefnir hf. - 04112021 ...
-
Árshlutareikningur Regins hf. 1. janúar til 30. september 2021 var samþykktur af stjórn þann 4. nóvember 2021. Rekstrartekjur námu 7.965 m.kr. Leigutekjur hækka um 11% frá fyrra ári.Rekstrarhagnaður...
-
Reginn mun birta samþykkt uppgjör fyrir þriðja ársfjórðung ársins 2021, eftir lokun markaða fimmtudaginn 4. nóvember 2021. Af því tilefni býður Reginn hf. til opins kynningarfundar föstudaginn...
-
Sjá meðfylgjandi tilkynningu um flöggun frá Arion banka hf. þar sem farið er undir 5% eignarhlut í Regin hf. Viðhengi Reginn hf. - Flöggun - Arion banki hf. -...
-
Reginn hf., kt. 630109-1080, Hagasmára 1, 201 Kópavogur, hefur birt viðauka við grunnlýsingu dagsetta 24. júní 2021 sem birt var í tengslum við útgáfuramma skuldabréfa. Viðaukinn er dagsettur...
-
Sjá meðfylgjandi tilkynningu um flöggun frá Arion banka hf. þar sem farið er yfir 5% eignarhlut í Regin hf. Viðhengi Reginn hf. - Flöggun - Arion banki hf. -...
-
Sjá meðfylgjandi tilkynningar um flagganir frá Kviku eignastýringu hf. þar sem annars vegar er farið yfir 5% eignarhlut í Regin hf. og hins vegar undir 5% eignarhlut degi síðar. Viðhengi ...
-
Reginn hf. hefur í dag, 24. september 2021, undirritað viljayfirlýsingu við Haga hf., Klasa ehf. og KLS eignarhaldsfélag ehf., núverandi eigenda Klasa ehf., um uppbyggingu og rekstur öflugs...
-
Reginn hf. (Nasdaq: REGINN) hefur lokið útboði á skuldabréfum í skuldabréfaflokkinum REGINN280130. Alls bárust tilboð að fjárhæð 3.720 m.kr. að nafnverði. Ákveðið var að taka tilboðum að...