Fjárhagsáætlun 2025 samþykkt
November 27, 2024 05:42 ET
|
Kópavogsbær
Fjárhagsáætlun fyrir árið 2025 var samþykkt í bæjarstjórn Kópavogs að lokinni seinni umræðu. Einnig var samþykkt þriggja ára áætlun fyrir tímabilið 2026-2028. Óverulegar breytingar urðu á...
Góður rekstur leggur grunn að lægri sköttum
November 12, 2024 11:05 ET
|
Kópavogsbær
Fjárhagsáætlun Kópavogsbæjar fyrir árið 2025 var lögð fram til fyrri umræðu í bæjarstjórn í dag, þriðjudaginn 12. nóvember. Lykilatriði Gert er ráð fyrir 159 milljón króna jákvæðri niðurstöðu A- og...
Afkoma Kópavogsbæjar 840 milljónir umfram áætlanir
September 05, 2024 09:20 ET
|
Kópavogsbær
Árshlutareikningur Kópavogsbæjar 2024 var lagður fram í bæjarráði Kópavogs í morgun, fimmtudaginn 5.september. Viðsnúningur er á rekstri frá fyrra ári en rekstrarniðurstaða samstæðu Kópavogsbæjar...
Endursend tilkynning frá 23.maí
July 02, 2024 07:04 ET
|
Kópavogsbær
Endursend tilkynning frá 23.maí sem misfórst í sendingu þann dag Kópavogsbær: Kópavogsbær gefur út nýjan skuldabréfaflokk KOP 24 1 Kópavogsbær lauk í dag útboði á nýjum skuldabréfaflokki KOP 24 1....
Kópavogsbær gefur út nýjan skuldabréfaflokk KOP 24 1
May 23, 2024 12:55 ET
|
Kópavogsbær
Kópavogsbær gefur út nýjan skuldabréfaflokk KOP 24 1 Kópavogsbær lauk í dag útboði á nýjum skuldabréfaflokki KOP 24 1. Um er að ræða verðtryggt skuldabréf sem ber fasta 3,25% vexti og munu...
Kópavogsbær: Kópavogsbær heldur útboð á verðtryggðum skuldabréfum
May 10, 2024 05:51 ET
|
Kópavogsbær
Kópavogsbær mun halda útboð á nýjum flokki verðtryggðra skuldabréfa í flokknum KOP 55 1 (eða KOP 24 1) fimmtudaginn 23. maí. Stefnt er að skráningu skuldabréfa flokksins í kauphöll Nasdaq Iceland...
Rekstur Kópavogsbæjar styrkist verulega milli ára
April 18, 2024 08:09 ET
|
Kópavogsbær
18.4.2024 Ársreikningur Kópavogsbæjar fyrir árið 2023 endurspeglar traustan rekstur sveitarfélagsins og hefur hann styrkst verulega frá fyrra ári. Rekstrarniðurstaða fyrir fjármagnsliði er 2,7...
Ábyrgur rekstur í erfiðu umhverfi
November 14, 2023 11:15 ET
|
Kópavogsbær
Fjárhagsáætlun Kópavogsbæjar fyrir árið 2024 var lögð fram til fyrri umræðu í bæjarstjórn í dag, þriðjudaginn 14. nóvember. Gert er ráð fyrir að rekstrarniðurstaða samstæðunnar verði jákvæð sem...
Traustur rekstur í erfiðu efnahagsumhverfi
September 07, 2023 08:05 ET
|
Kópavogsbær
Árshlutareikningur Kópavogsbæjar 2023 var lagður fram í bæjarráði Kópavogs í morgun, fimmtudaginn 7. september. Niðurstaðan endurspeglar góðan rekstur í krefjandi efnahagsumhverfi. ...
Dómur Héraðsdóms Reykjaness í máli nr. E-518/2018, Vatnsendamál
July 07, 2023 08:42 ET
|
Kópavogsbær
Hinn 28. maí 2018 var Kópavogsbæ birt stefna af hálfu Þorsteins heitins Hjaltested, þáverandi ábúanda jarðarinnar Vatnsenda í Kópavogi. Í málinu gerði stefnandi þær dómkröfur að Kópavogsbær greiddi...