Lánasjóður sveitarfélaga - Undirritun aðalmiðlarasamninga
March 28, 2023 12:53 ET
|
Lánasjóður sveitarfélaga ohf
Lánasjóður sveitarfélaga ohf. hefur gengið frá samningum við aðalmiðlara í tengslum við útgáfu skuldabréfa Lánasjóðsins og viðskiptavakt á skuldabréfaflokkunum LSS150434, LSS151155 og LSS 39 0303....
Lánasjóður sveitarfélaga - Niðurstaða úr skuldabréfaútboði
March 15, 2023 12:26 ET
|
Lánasjóður sveitarfélaga ohf
Lánasjóður sveitarfélaga var með skuldabréfaútboð í flokknum LSS 39 0303 þann 15. mars 2023. Uppgjör viðskipta fer fram 20. mars 2023. Alls bárust tilboð í LSS 39 0303 að nafnvirði ISK 2.310.000.000...
Lánasjóður sveitarfélaga - Útboð LSS 39 0303
March 13, 2023 05:08 ET
|
Lánasjóður sveitarfélaga ohf
Lánasjóður sveitarfélaga hefur ákveðið að efna til útboðs á skuldabréfaflokknum LSS 39 0303 miðvikudaginn 15. mars 2023. LSS 39 0303 ber fasta 1,00% verðtryggða vexti og greiðir jafnar afborganir á...
Lánasjóður sveitarfélaga - Fjárfestakynning vegna ársuppgjörs
March 10, 2023 08:26 ET
|
Lánasjóður sveitarfélaga ohf
Meðfylgjandi er kynning Lánasjóðs sveitarfélaga á ársuppgjöri 2022. Nánari upplýsingar veitir Óttar Guðjónsson, framkvæmdastjóri, ottar@lanasjodur.is / s. 515 4949
Viðhengi
...
Lánasjóður sveitarfélaga - Ársreikningur 2022
March 09, 2023 11:22 ET
|
Lánasjóður sveitarfélaga ohf
Hagnaður ársins 1.260 milljónir króna Hagnaður Lánasjóðs sveitarfélaga nam 1.260 milljónum króna á árinu 2022 samanborið við 536 milljónir króna á árinu 2021. Hreinar vaxtatekjur í ár aukast um 82% á...
Lánasjóður sveitarfélaga - Ársuppgjör og kynningarfundur
March 06, 2023 10:45 ET
|
Lánasjóður sveitarfélaga ohf
Áætlað er að stjórn Lánasjóðs sveitarfélaga ohf. samþykki ársreikning sjóðsins fyrir árið 2022 á stjórnarfundi, fimmtudaginn 9. mars 2023 og verður hann birtur í kjölfarið. Opinn kynningarfundur...
Lánasjóður sveitarfélaga - Niðurstaða viðbótarútgáfu úr skuldabréfaútboði
February 16, 2023 07:54 ET
|
Lánasjóður sveitarfélaga ohf
Lánasjóður sveitarfélaga var með skuldabréfaútboð í flokknum LSS 39 0303 þann 15. febrúar 2023. Uppgjör viðskipta fer fram 20. febrúar 2023. Samkvæmt 1. gr. í skilmálum aðalmiðlarasamnings í...
Lánasjóður sveitarfélaga - Niðurstaða úr skuldabréfaútboði
February 15, 2023 11:24 ET
|
Lánasjóður sveitarfélaga ohf
Lánasjóður sveitarfélaga var með skuldabréfaútboð í flokkunum LSS 39 0303 og LSS040440 GB þann 15. febrúar 2023. Uppgjör viðskipta fer fram 20. febrúar 2023. Alls bárust tilboð í LSS 39 0303 að...
Lánasjóður sveitarfélaga - Útboð LSS 39 0303 og LSS040440 GB
February 10, 2023 10:54 ET
|
Lánasjóður sveitarfélaga ohf
Lánasjóður sveitarfélaga hefur ákveðið að efna til útboðs á skuldabréfaflokkunum LSS 39 0303 og LSS040440 GB miðvikudaginn 15. febrúar 2023. Lánasjóðurinn stefnir að því að taka tilboðum að fjárhæð...
Lánasjóður sveitarfélaga - Uppfært útboðsdagatal
January 27, 2023 11:00 ET
|
Lánasjóður sveitarfélaga ohf
Lánasjóðurinn uppfærir í dag útboðsdagatal sitt fyrir árið 2023 þannig að útboðsdagar í febrúar og maí hreyfast til. Aðrar dagsetningar eru óbreyttar frá fyrra útboðsdagatali. Meðfylgjandi er...