Latest News and Press Releases
Want to stay updated on the latest news?
-
Lánasjóður sveitarfélaga hefur ákveðið að efna til útboðs á skuldabréfaflokkunum LSS 39 0303 og LSS151155 miðvikudaginn 13. desember 2023. Lánasjóðurinn stefnir að því að taka tilboðum að fjárhæð 500...
-
Lánasjóður sveitarfélaga var með skuldabréfaútboð í flokkunum LSS 39 0303 og LSS151155 þann 8. nóvember 2023. Uppgjör viðskipta fer fram 13. nóvember 2023. Alls bárust tilboð í LSS 39 0303 að...
-
Lánasjóður sveitarfélaga hefur ákveðið að efna til útboðs á skuldabréfaflokkunum LSS 39 0303 og LSS151155 miðvikudaginn 8. nóvember 2023. Lánasjóðurinn stefnir að því að taka tilboðum að fjárhæð 500...
-
Lánasjóður sveitarfélaga keypti í dag eigin skuldabréf í flokknum LSS150224 að nafnvirði 595 milljónir króna á ávöxtunarkröfunni 3,44%. Kaupverð bréfanna er 48 milljónir króna.Heildar endurkaup í...
-
Lánasjóður sveitarfélaga var með skuldabréfaútboð í flokknum LSS 39 0303 þann 11. október 2023. Uppgjör viðskipta fer fram 16. október 2023. Samkvæmt 1. gr. í skilmálum aðalmiðlarasamnings í...
-
Lánasjóður sveitarfélaga var með skuldabréfaútboð í flokkunum LSS 39 0303 og LSS040440 GB þann 11. október 2023. Uppgjör viðskipta fer fram 16. október 2023. Alls bárust tilboð í LSS 39...
-
Lánasjóður sveitarfélaga hefur ákveðið að efna til útboðs á skuldabréfaflokkunum LSS 39 0303 og LSS040440 GB miðvikudaginn 11. október 2023. Lánasjóðurinn stefnir að því að taka tilboðum að fjárhæð...
-
Lánasjóður sveitarfélaga hefur frá áramótum gefið út skuldabréf að fjárhæð samtals 12,1 milljarða króna að markaðsvirði. Sjóðurinn áætlar að gefa út 3 til 9 milljarða króna til viðbótar á árinu....
-
Lánasjóður sveitarfélaga keypti í dag eigin skuldabréf í flokknum LSS150224 að nafnvirði 283 milljónir króna á ávöxtunarkröfunni 3,597%. Kaupverð bréfanna er 23 milljónir króna. Heildar endurkaup í...
-
Samkvæmt útboðsdagatali Lánasjóðs sveitarfélaga var áætlað að halda skuldabréfaútboð miðvikudaginn 13. september 2023. Í ljósi rúmrar lausafjárstöðu hefur verið ákveðið að fella útboðið niður. Næsta...