Latest News and Press Releases
Want to stay updated on the latest news?
-
Undirritaður hefur verið lánasamningur Orkuveitunnar og Evrópska þróunarbankans (CEB) sbr. tilkynningu til Kauphallar 30.9.2024 um samþykki bankans.Fjárhæð lánsins er EUR 75 milljónir og nýtist til...
-
Orkuveitan hefur birt samstæðuársreikning sinn fyrir árið 2024 sem sýnir afar jákvæða niðurstöðu. Hagnaður samstæðunnar jókst um 45% frá árinu 2023 og nam 9,3 milljörðum króna og er lagt til að arður...
-
Orkuveitan has published its consolidated financial statements for the year 2024, presenting highly positive results. The Group’s profit increased by 45% from 2023, amounting to ISK 9.3 billion. A...
-
Orkuveita Reykjavíkur (Orkuveitan) efnir til útboðs á skuldabréfum þriðjudaginn 11. mars 2025. Boðnir verða til sölu grænu skuldabréfaflokkarnir OR031033 GB, OR0280845 GB og OR180255. OR031033 GB ber...
-
Orkuveita Reykjavíkur (Reykjavík Energy; RE) is holding a bond auction on Tuesday, March 11th, 2025. Bonds in the green bond classes OR031033 GB, OR280845 GB and OR180255 GB will be offered for sale. ...
-
Fjármálaeftirlit Seðlabanka Íslands hefur yfirfarið og í dag, 10. febrúar 2025, staðfest viðfestan viðauka við grunnlýsingu Orkuveitu Reykjavíkur (Orkuveitunnar) vegna útgáfu verðbréfa. ...
-
Útboði á grænum skuldabréfum Orkuveitunnar (Orkuveita Reykjavíkur) lauk 29. janúar 2025. Gefin voru út skuldabréf í skuldabréfaflokkunum OR031033 GB, OR0280845 GB og OR180255. Heildartilboð námu 7.785...
-
January 29th, 2025, Reykjavík Energy (Orkuveita Reykjavíkur; RE) concluded a green bond auction in the green bond classes OR031033 GB, OR280845 GB and OR180255 GB. Total bids amounted to ISK 7,785...
-
Orkuveitan (Orkuveita Reykjavíkur) hefur undirritað samninga við Kviku banka hf., Landsbankann hf. og Fossa fjárfestingarbanka hf., um viðskiptavakt á eftirmarkaði með skuldabréf útgefin af...
-
Reykjavik Energy (Orkuveita Reykjavíkur; Orkuveitan) has signed agreements with Kvika banki hf., Landsbankinn hf. and Fossar Investment Bank hf., on market making in the secondary market for bonds...