Latest News and Press Releases
Want to stay updated on the latest news?
-
Á reikningstímabilinu 1. september 2013 til 28. febrúar 2014 var 219 m.kr. tap af rekstri RÚV. Tap fyrir tekjuskatt var 274 m.kr. sem er heldur betri niðurstaða en gert var ráð fyrir í...
-
Ríkisútvarpið ohf. birtir hálfsársuppgjör sitt fyrir tímabilið 1. september 2013 – 28. febrúar 2014, miðvikudaginn 30. apríl nk....
-
Ríkisútvarpinu ohf. hefur í dag borist yfirlýsing Landsbankans hf. um að bankinn muni ekki á yfirstandandi rekstrarári félagsins neyta heimilda í lánssamningum aðila til að gjaldfella lán samkvæmt...
-
Uppfærð rekstraráætlun Ríkisútvarpsins ohf. var kynnt á fundi stjórnar sem fram fór í dag. Liggur fyrir að tap af rekstri félagsins á yfirstandandi rekstrarári verður umtalsvert meira en...
-
Stjórn Ríkisútvarpsins ohf. hefur ákveðið að ráða Magnús Geir Þórðarson sem útvarpsstjóra....
-
Rekstrarárið 1. september 2012 til 31. ágúst 2013 var tæplega 2 m.kr. hagnaður af rekstri RÚV sem er í samræmi við áætlanir félagsins. Samkvæmt efnahagsreikningi nema eignir félagsins 6,3 milljörðum...
-
Ársuppgjör Ríkisútvarpsins fyrir tímabilið 1. september 2012 – 31. ágúst 2013 verður birt mánudaginn 30. desember nk. í stað föstudagsins 27. desember eins og áður var tilkynnt....
-
Útvarpsstjóri lætur af störfum frá og með deginum í dag....
-
Ríkisútvarpið ohf. ráðgerir að birta ársuppgjör sitt fyrir tímabilið 1. september 2012 – 31. ágúst 2013, föstudaginn 27. desember nk....
-
Ríkisútvarpið ohf. þarf að lækka árlegan rekstrarkostnað félagsins um 500 m.kr. Ástæður þessa má rekja til nokkurra þátta, sem allir eru RÚV óhagstæðir. Þyngst vega lækkun þjónustutekna undanfarin...