Latest News and Press Releases
Want to stay updated on the latest news?
-
Á reikningstímabilinu 1. september 2012 til 28. febrúar 2013 var 10 m.kr. tap af rekstri RÚV ohf. samanborið við 9 m.kr. hagnað fyrir sama tímabil árið á undan. Samkvæmt efnahagsreikningi...
-
Ríkisútvarpið ohf. birtir hálfsársuppgjör sitt fyrir tímabilið 1. september 2012 – 28. febrúar 2013, þriðjudaginn 30. apríl nk....
-
Ríkisútvarpið og Fjarskipti undirrituðu í dag samning til 15 ára sem felur í sér dreifingu á tveimur stafrænum háskerpusjónvarpsrásum fyrir RÚV til allra landsmanna. Jafnframt taka Fjarskipti að sér...
-
Kærunefnd útboðsmála hefur með ákvörðun tekinni 25. febrúar 2013, hafnað kröfu Norkring AS um að stöðva innkaupaferli á grundvelli útboðs á nýju stafrænu dreifikerfi fyrir RÚV....
-
Með vísan til tilkynningar RÚV til Kauphallarinnar þann 18. janúar sl. um að velja tilboð frá Fjarskiptum hf. (Vodafone) í útboði nr. 15233 um stafrænt dreifikerfi sjónvarps skal upplýst að hinn...
-
Ríkiskaup, f.h. Ríkisútvarpsins tilkynnti í dag, föstudaginn 18. janúar 2013 um að ákveðið hafi verið að velja tilboð frá Fjarskiptum ehf. (Vodafone) í útboði nr. 15233 um stafræna...
-
Rekstrarárið 1. september 2011 til 31. ágúst 2012 var tap á rekstri RÚV sem nam um 85 m.kr. sem er í samræmi við áætlanir félagsins. Samkvæmt efnahagsreikningi nema eignir félagsins 5,6 milljörðum...
-
Rekstur RÚV í jafnvægi Hagnaður Ríkisútvarpsins ohf. á reikningstímabilinu 1. september 2011 til 29. febrúar 2012 var 9 milljónir króna sem er í samræmi við áætlanir félagsins. Samkvæmt...
-
Fréttatilkynning, 2011-12-29 19:21 CET (GLOBE NEWSWIRE) -- Hagnaður af rekstri RÚV, rekstrarárið 1. september 2010 til 31. ágúst 2011, var 16 m.kr. en hagnaður fyrir afskriftir og...
-
Jákvæð niðurstaða Hagnaður af rekstri RÚV á reikningstímabilinu 1. september 2010 til 28. febrúar 2011 var 257 m.kr. Samkvæmt efnahagsreikningi var verðmæti eigna í lok tímabilsins 5.920 m.kr.,...