Latest News and Press Releases
Want to stay updated on the latest news?
-
Reykjavíkurborg mun vegna framlagningar á frumvarpi að fjárhagsáætlun 2025 og fimm ára áætlunar 2025-2029 halda kynningarfund fyrir markaðsaðila í dag miðvikudaginn 6. nóvember kl. 16:00. Fundurinn...
-
FJÁRHAGSÁÆTLUN REYKJAVÍKURBORGAR 2025 OG FIMM ÁRA ÁÆTLUN 2025 - 2029 Frumvarp að fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar fyrir árið 2025 og fimm ára tímabilið til 2029 er lögð fram í borgarstjórn til...
-
Samkvæmt útgáfuáætlun Reykjavíkurborgar fyrir árið 2024 var áætlað að halda skuldabréfaútboð þann 30. október nk. Ákveðið hefur verið að fella útboðið niður. Nánari upplýsingar veitir:Bjarki Rafn...
-
Reykjavíkurborg hefur lokið útgáfu á nýjum verðtryggðum skuldabréfaflokki RVK 44 1. Heildartilboð í RVK 44 1 voru samtals 4.330 m.kr. að nafnvirði á kröfunni 3,79%-3,95%. Ákveðið var taka tilboðum,...
-
Samkvæmt útgáfuáætlun Reykjavíkurborgar fyrir árið 2024 er áætlað að halda skuldabréfaútboð þann 18. september nk. Stefnt er að því að halda lokað útboð á nýjum löngum skuldbréfaflokki. Nýr...
-
Á kynningarfundi Reykjavíkurborgar um árshlutareikning janúar - júní 2024 fyrir markaðsaðila sem haldinn var 5. september 2024 fóru Einar Þorsteinsson borgarstjóri og Halldóra Káradóttir sviðsstjóri...
-
Árshlutareikningur Reykjavíkurborgar fyrir tímabilið janúar – júní 2024 var lagður fyrir borgarráð í dag 5. september. Rekstrarniðurstaða A- og B-hluta var jákvæð um 406 m.kr. sem var 7,1 ma.kr....
-
Birting árshlutareiknings Reykjavíkurborgar janúar – júní 2024 og kynningarfundur fyrir markaðsaðila
Reykjavíkurborg mun birta árshlutareikning janúar - júní 2024 fimmtudaginn 5. september kl. 13. Reykjavíkurborg mun í tengslum við birtingu árshlutareikningsins halda kynningarfund fyrir...
-
Samkvæmt útgáfuáætlun Reykjavíkurborgar fyrir árið 2024 var áætlað að halda skuldabréfaútboð þann 14. ágúst nk. Ákveðið hefur verið að fella útboðið niður. Í samstarfi við Landsbankann er hafinn...
-
Fjármála- og áhættustýringarsvið Reykjavíkurborgar fékk í dag heimild borgarráðs til að draga á lán hjá Þróunarbanka Evrópuráðsins (CEB). Á næstu vikum hefst undirbúningur við að draga á lánið allt að...