Latest News and Press Releases
Want to stay updated on the latest news?
-
Samkvæmt útgáfuáætlun Reykjavíkurborgar fyrir árið 2024 var áætlað að halda skuldabréfaútboð þann 26. júní nk. Ákveðið hefur verið að fella útboðið niður. Nánari upplýsingar veitir:Bjarki Rafn...
-
Fjármála- og áhættustýringarsvið Reykjavíkurborgar leggur nú fram óendurskoðað rekstraruppgjör A-hluta fyrir tímabilið janúar til mars 2024. Uppgjörið er gert í samræmi við sveitarstjórnarlög, lög um...
-
Borgarstjórn Reykjavíkur samþykkti á fundi sínum í dag, miðvikudaginn 5. júní, tillögu borgarstjóra um lántöku að fjárhæð 100 milljónir evra frá Þróunarbanka Evrópuráðsins, CEB. Frekari upplýsingar...
-
Á morgun, miðvikudaginn 5. júní, fer fram umræða í borgarstjórn Reykjavíkur um lántöku frá Þróunarbanka Evrópuráðsins, CEB. Borgarráð samþykkti þann 29. febrúar sl. heimild til borgarstjóra til að...
-
Samantekinn ársreikningur Reykjavíkurborgar fyrir árið 2023 var staðfestur á fundi borgarstjórnar í gær þriðjudaginn 14. maí. Hjálagt er að finna ársreikninginn með áritun óháðra endurskoðenda og...
-
Samkvæmt útgáfuáætlun Reykjavíkurborgar fyrir árið 2024 var áætlað að halda skuldabréfaútboð þann 22. maí nk. Ákveðið hefur verið að fella útboðið niður. Nánari upplýsingar veitir:Bjarki Rafn...
-
Á kynningarfundi Reykjavíkurborgar fyrir markaðsaðila sem haldinn var 2. maí 2024 fóru Einar Þorsteinsson borgarstjóri og Halldóra Káradóttir sviðsstjóri fjármála- og áhættustýringarsviðs yfir...
-
Ársreikningur Reykjavíkurborgar fyrir árið 2023 var lagður fyrir borgarráð í dag 2. maí og vísað til fyrri umræðu í borgarstjórn þann 7. maí næstkomandi. Rekstrarniðurstaða A‐ og B‐hluta á árinu 2023...
-
Reykjavíkurborg mun birta uppgjör ársins 2023 fimmtudaginn 2. maí kl. 13. Reykjavíkurborg mun í tengslum við birtingu uppgjörsins halda kynningarfund fyrir markaðsaðila. Fundurinn fer fram...
-
Reykjavíkurborg hefur lokið útgáfu á nýjum óverðtryggðum skuldabréfaflokki RVKN 27 1. RVKN 27 1 er óverðtryggður skuldabréfaflokkur með vaxtagreiðslufyrirkomulagi og ber 9,52% fasta vexti sem...