Skráning skuldabréfaflokksins BRIM 221026 GB
25. Mai 2022 07:33 ET
|
Brim hf.
Brim hf., hefur birt lýsingu dagsetta 24. maí 2022. Lýsingin samanstendur af tveimur aðskildum skjölum, útgefandalýsingu og verðbréfalýsingu, og er birt í tengslum við umsókn útgefanda um að...
Brim: Kynningarfundur fyrir uppgjör fyrsta ársfjórðungs miðvikudaginn 25. maí.
19. Mai 2022 07:17 ET
|
Brim hf.
Brim hf. mun birta uppgjör fyrir fyrsta ársfjórðung 2022 eftir lokun markaða miðvikudaginn 25. maí. Kynningarfundur fyrir markaðsaðila og fjárfesta verður haldinn miðvikudaginn 25. maí klukkan...
Brim: Breyting á fjárhagsdagatali – uppgjör fyrir fyrsta ársfjórðung verður birt 25. maí.
22. April 2022 10:59 ET
|
Brim hf.
Brim hefur breytt dagsetningu á birtingu á uppgjöri fyrir fyrsta ársfjórðung 2022. Uppgjörið verður verður birt 25. maí en ekki 19. maí. Aðrar breytingar hafa ekki verið gerðar á...
BRIM HF. – Niðurstöður aðalfundar 24. mars 2022
24. März 2022 14:52 ET
|
Brim hf.
Niðurstöður aðalfundar 24. mars 2022 Aðalfundur samþykkti ársreikning félagsins. Fundurinn samþykkti eftirtaldar tillögur: Tillaga um greiðslu arðs Samþykkt að arðgreiðsla á árinu 2022...
Brim: Breytingartillaga til aðalfundar 2022
23. März 2022 06:45 ET
|
Brim hf.
Breytingartillaga varðandi dagskrárlið 8 (Tillaga um heimild til kaupa á eigin hlutum) hefur borist frá Lífeyrissjóði verzlunarmanna. Breytingartillagan verður tekin fyrir á aðalfundinum undir...
Framboð til stjórnar Brims hf. á aðalfundi félagsins 24. mars 2022
21. März 2022 14:39 ET
|
Brim hf.
Eftirtaldir einstaklingar bjóða sig fram í kjöri til stjórnar Brims hf. á aðalfundi félagsins 24. mars 2022. Anna G. Sverrisdóttir Hjálmar Þór Kristjánsson Kristján Þ. Davíðsson Kristrún...
Endanleg dagskrá og tillögur fyrir aðalfund Brims hf. 24. mars 2022
16. März 2022 10:19 ET
|
Brim hf.
Aðalfundur Brims hf. verður haldinn fimmtudaginn 24. mars 2022 með rafrænum hætti auk þess sem hluthöfum gefst kostur á að mæta til fundarins en fundurinn fer fram í matsal félagsins að Norðurgarði...
Brim hf. - Viðskipti aðila fjárhagslega tengdum stjórnanda
08. März 2022 11:16 ET
|
Brim hf.
Sjá viðhengi
Viðhengi
Tilkynning_19gr_Mar_Vidskiptaþroun
...
Aðalfundur Brims hf. 24. mars 2022
02. März 2022 11:57 ET
|
Brim hf.
Aðalfundur Brims hf. verður haldinn fimmtudaginn 24. mars 2022 með rafrænum hætti auk þess sem hluthöfum gefst kostur á að mæta til fundarins en fundurinn fer fram í matsal félagsins að Norðurgarði 1,...
Ársuppgjör Brims hf. 2021
24. Februar 2022 10:31 ET
|
Brim hf.
Góður rekstur og sterk fjárhagsstaða Fjórði ársfjórðungur (4F) Rekstrartekjur á 4F 2021 voru 96,3 m€ samanborið við 78,7 m€ á 4F 2020. EBITDA nam 27,7 m€ á 4F samanborið við 13,7 m€ á sama...