Viðskiptavakt hætt með hluti Exista
24. Oktober 2008 12:29 ET | Exista hf.
Exista hefur sagt upp samningum við Kaupþing banka hf. og Straum Burðarás fjárfestingarbanka hf. um viðskiptavakt með hluti félagsins . Uppsögnin er gerð í ljósi gjörbreyttra aðstæðna á...
Hluthafafundur Exista hf. haldinn 30. október 2008
23. Oktober 2008 06:28 ET | Exista hf.
Hluthafafundur Exista hf. verður haldinn fimmtudaginn 30. október 2008 í Salnum, Hamraborg 6, Kópavogi og hefst fundurinn kl. 13:00. Dagskrá: 1. Umfjöllun um stöðu og horfur. 2. Heimild...
Exista hf's Shareholders Meeting will be held 30 October 2008
23. Oktober 2008 06:28 ET | Exista hf.
A Shareholders Meeting of Exista hf. will be held at Salurinn, Hamraborg 6, Kópavogur, on 30 October 2008 and will start at 13:00. Agenda: 1. Discussion about present status and prospects....
Breytt fjárhagsdagatal Exista
22. Oktober 2008 12:33 ET | Exista hf.
Exista hf. mun birta afkomu þriðja ársfjórðungs eftir lokun markaða fimmtudaginn 27. nóvember næstkomandi. Vakin er athygli á því að vegna óvissu á íslenskum fjármálamarkaði hefur birtingu uppgjörs...
Changes in Financial Calendar
22. Oktober 2008 12:33 ET | Exista hf.
Exista hf. will publish interim accounts for the third quarter of 2008 after the market close on Thursday 27 November. Please note that due to uncertainties in the financial market in Iceland the...
Sale of shares in Bakkavör Group
10. Oktober 2008 06:46 ET | Exista hf.
The Board of Exista has decided to sell all shares in Bakkavör Group hf, a total of 855,151,478 shares representing 39.629% of the total share capital, to ELL 182 ehf. The price is ISK 9.79 per...
Sala á hlut í Bakkavör Group
10. Oktober 2008 06:46 ET | Exista hf.
Stjórn Exista hefur ákveðið að selja allan hlut félagins í Bakkavör Group hf, samtals 855.151.478 hluti eða sem nemur 39,629% af heildarhlutafé, til ELL 182 ehf. Söluverð er 9,79 krónur á hlut sem...
Sale of shares in Storebrand
09. Oktober 2008 05:24 ET | Exista hf.
Sale of shares in Storebrand Exista has today 9 October, 2008 sold its 39,097,164 shares in Storebrand, representing 8.69% of the total share capital in Storebrand, to Gjensidige Forsikring BA....
Sala á hlutum í Storebrand
09. Oktober 2008 05:24 ET | Exista hf.
Sala á hlutum í Storebrand Exista hf. hefur í dag selt 39.097.164 hluti í Storebrand ASA, eða samtals 8,69% af heildarhlutafé félagsins, til Gjensidige Forsikring BA. Hlutirnir voru seldir á...
Exista hefur lokið útboði á hlutum sínum í Sampo
07. Oktober 2008 07:08 ET | Exista hf.
Exista hefur lokið útboði á hlutum sínum í Sampo Exista hefur lokið útboði með áskriftarfyrirkomulagi á öllum hlutum sínum í Sampo Oyj, eða 114.257.867 hlutum sem nema 19,98% af heildarhlutafé...