Fjármálaeftirlitið sektar Hf. Eimskipafélag Íslands um 20 milljónir kr. vegna brots á upplýsingaskyldu
05. Dezember 2008 04:41 ET | Hf. Eimskipafélag Íslands
Fjármálaeftirlitið hefur gert Hf. Eimskipafélagi Íslands að greiða stjórnvaldssekt að fjárhæð 20 milljónir króna. Sektina fær félagið vegna frestunar á birtingu innherjaupplýsinga vegna...
ENDURÚTGEFIÐ: Greinargerð um áhrif breytinga á fjármálamörkuðum á útgefanda
28. November 2008 05:19 ET | Hf. Eimskipafélag Íslands
Endurútgefið frá 21.11.2008 Áhrif óvenjulegs ástands á fjármálamörkuðum á rekstur Hf. Eimskipafélag Íslands Að beiðni Fjármálaeftirlitsins til útgefenda skráðra hlutabréfa á Íslandi þá birtir...
Umfangsmiklar hagræðingaraðgerðir hjá Eimskip
27. November 2008 04:10 ET | Hf. Eimskipafélag Íslands
-Fækkun skipa og hluti starfsmanna tekur á sig 10% launalækkun -Áætlaður sparnaður á ársgrundvelli er talinn 2,4 milljarðar króna Hf. Eimskipafélag Íslands hefur gripið til umfangsmikilla...
Substantial arrangements at Eimskip
27. November 2008 04:10 ET | Hf. Eimskipafélag Íslands
-Fewer vessels and a partial 10% pay reduction -Estimated savings on a yearly basis ISK 2.4 billion HF Eimskipafelag Islands has announced considerable arrangements in light of the Icelandic...
Áhrif óvenjulegs ástands á fjármálamörkuðum á rekstur Hf. Eimskipafélag Íslands
21. November 2008 18:32 ET | Hf. Eimskipafélag Íslands
Að beiðni Fjármálaeftirlitsins til útgefenda skráðra hlutabréfa á Íslandi þá birtir Eimskip eftirfarandi greinagerð um áhrif óvenjulegs ástands á fjármálamörkðum á rekstur félagsins. Starfsemi...
Eimskip reaches agreement with bond holders
24. Oktober 2008 10:23 ET | Hf. Eimskipafélag Íslands
- Important support whilst the Eimskip Group reorganizes and works on refinancing - 95% of bond holders have already signed - Sales of Eimskip's assets on course; will strengthen the Group's...
Eimskip semur við skuldabréfaeigendur
23. Oktober 2008 17:12 ET | Hf. Eimskipafélag Íslands
-Mikilvægur stuðningur meðan unnið er að endurskipulagningu og endurfjármögnun félagsins. -95% skuldabréfaeigenda hafa þegar skrifað undir -Söluferli eigna á áætlun sem mun styrkja fjárhagsstöðu...
Eimskip dregur íslenska fána á hún
16. Oktober 2008 06:02 ET | Hf. Eimskipafélag Íslands
Eimskip hefur ákveðið að flagga fána Íslands daglega, sem tákn um samstöðu Íslendinga í þeim erfileikum sem nú steðja að þjóðinni. Ólafur William Hand forstöðumaður markaðssviðs Eimskips sagði...
Market making with Hf. Eimskipafelag Islands shares
15. Oktober 2008 06:17 ET | Hf. Eimskipafélag Íslands
The New Landsbanki Islands hf. has taken over the obligations of Landsbanki Islands hf. according to the market making agreement with Hf. Eimskipafélag Íslands. Market making, in accordance with the...
Viðskiptavakt með hlutabréf Hf. Eimskipafélags Íslands
15. Oktober 2008 06:17 ET | Hf. Eimskipafélag Íslands
Nýi Landsbanki Íslands hf. hefur tekið yfir skuldbindingar Landsbanka Íslands hf. samkvæmt samningi um viðskiptavakt við Hf Eimskipafélag Íslands. Viðskiptavakt mun hefjast í samræmi við ákvæði...